Þessa vikuna er Kamilla Björk júdómaður vikunnar. Hún er dugleg á öllum æfingum og hlustar vel þegar er verið að kenna tækni. Hún setur ávallt gott fordæmi með jákvæðri hegðun og hefur tileinkað sér þær hefðir sem á að hafa við á æfingum þ.e. hvernig á að heilsast og kveðja, bera virðingu fyrir öðrum.