Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina í Þorlákshöfn. Keppt var í glímu á föstudaginn og fór keppnin vel fram. Sérgreinastjóri var Ólafur Oddur Sigurðsson. Hér má sjá úrslit og myndir frá mótinu.
Drengir 11-12 ára 1. Fróði Larsen Bentsson HSK 2. Tristan Máni Morthens HSK 3. Ragnar Dagur Hjaltason HSK 4.-6. Heimir Árni Erlendsson Ungmennafélag Íslands 4.-6. Kjartan Helgason HSK 4.-6. Arnar Darri Ásmundsson Ungmennafélag Íslands