Ukemi: Fallæfingar, Hvernig á að lenda þegar ykkur er kastað
Nage-waza: Kastbrögð
Katame-waza: Gólfbrögð
Nage-waza: Kastbrögð
Katame-waza: Gólfbrögð
Fallæfingar
Ukemi á hliðum (Yoko-ukemi)

Framkvæmt úr standansi stöðu
Ushiro Ukemi

Ashi-waza (leggjabrögð)
O-uchi-gari

Ko-uchi-gari

ýta fæti ekki sparka.
Sasae tsuri-komi-ashi (bregðafyrir lyfta-toga-fótur)

Osoto-gari

Munið að taka uke úr jafnvægi áður en kastið er framið.
Koshi- Waza (mjaðmabrögð)
O-goshi

Kastið er áfram. Passa að kasta ekki fyrr en mjöðm uke er nógu nálægt mjöðm tori. Bogin hné þegar farið er inn í bragðið.
Koshi-guruma

Kastið skal vera þvert yfir líkamann.
Osaewaza (fastatök)
Keza-gatame

Sýna hvernig maður heldur andstæðing min í 10sek (uke skal vera svipaður að burðum)
Shimewaza (hengingar)
Hadaka Jime

Sýna þarf tvær útfærslur af bragðinu.
Kata-juji-jime

Lásar
Juji gatame (armlás)

Þarf að sýna hvernig er farið inn í lasinn og hvaða þrír hlutir skipta höfuð máli.
Rass nálægt líkama, hné saman og hæll þrýstist í átt að rassinum á tora
Rass nálægt líkama, hné saman og hæll þrýstist í átt að rassinum á tora