Júdómaður vikunnar er enginn annar en Eyþór Lúðvík Kristjánsson. Hann leggur sig alltaf 100% fram á öllum æfingum. Hann er alltaf jákvæður sama hvað er verið að gera enda eru framfarirnar miklar.
Fullt nafn: Eyþór Lúðvík Kristjánsson Aldur: 16ára Uppáhalds matur: Fiskur í karrý Uppáhalds Júdóbragð: Seoi-nage Markið: Ná svarta beltinu. Áhugmál fyrir utan Judo: Badminton